Tryllt jarðaberja avocado salsa! Hið fullkomna sumar snarl.
Hlaðið ferskum jarðarberjum, avocado, jalapeno og kóríander.
Innihaldsefni
- 1 askja jarðarber ( 2 bollar)
1 meðalstór avocado, skorið í bita (1-1½ bolli)
½ bolli saxað kóríander ( eða eftir smekk)
1 jalapeno, saxað
⅓ bolli fínt saxaður rauður laukur
Safi úr 1 lime
½ tsk. maldon salt
Öllu blandað saman í fallega skál, borið fram með þínum uppáhalds flögum eða bara sem salat meðgrilluðum kjúkling!
[pro_ad_display_adzone id="5830"]
Tengdar greinar
Sumar á Selfossi
02. ágúst, 2022
Gómsæt döðlukaka með engum viðbættum sykri eða hveiti
17. janúar, 2017
Heimalagað rauðkál fyrir jólin
02. desember, 2016