Heimalagað rauðkál fyrir jólin

Heimalagað rauðkál fyrir jólin

Jólahefðirnar eru misjafnar á hverju heimili og halda margir í þær hefðir að gera meðlæti frá grunni með hátíðarmatnum. Rauðkálið hefur verið vinsælt með jólasteikinni og segja þeir sem hafa gert heimalagað rauðkál að það sé allt öðruvísi á bragðið en það tilbúna.

Hér er ein hugmynd að heimalöguðu rauðkáli úr íslensku káli. Uppskriftina er að finna á www.islenskt.is undir uppskriftir en einnig hægt að nálgast hér

 


[pro_ad_display_adzone id="5830"]

Tengdar greinar

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM

WP Radio
WP Radio
OFFLINE LIVE