Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag

Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
Featured Video Play Icon

Það er komið að þessum skemmtilegra árlega viðburði. Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli á morgun laugardag og sækja Selfoss heim og að þessu sinni á Tryggvatorgi. Ásta Stefánsdóttir kíkti í spjall til Hennýjar Árna í gær og ræddu þær um viðburði helgarinnar sem framundan er.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM