Laugarvatn Music Festival

Laugarvatn Music Festival

  • Bær Laugarvatn
  • Staður Íþróttarhúsið á laugarvatni
  • Tími FULL DAY
  • Verð

Um er a ræða tveggja kvölda tónleikaveisla innan dyra í Íþróttahúsinu á Laugarvatni föstudagskvöl og laugardagskvöld 14. og 15 júlí.
Tónleikarnir fara fram innandyra bæði kvöldin í íþróttahúsinu á Laugarvatni en húsið fellur einkar vel að tónlistarflutningi þar sem stór hluti þess er viðarklæddur að innan. Tónleikahátíðin er því ekki útihátíð heldur tónleikaveisla og eingöngu er hægt að kaupa miða sem gildir fyrir bæði kvöldin.

Tónleikarnir  standa frá rúmlega 19:00 rétt fram yfir miðnætti bæði kvöldin en aðeins verða um 800 miðar í boði þannig að betra er að hafa hraðar hendur á hvað það varðar.

Miðasala er hafin á Tix.is

Föstudagskvöldið
20:00 Ylja
20:40 Snorri Helgason
21:30 Tilbury
22:30 Valdimar
23:30 Helgi Björnsson

Laugardagskvöldið
20:30 Hildur
21:10 Daði Freyr + Karitas Harpa
22:00 Júníus Meyvant
23:20 Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar

 


Other Upcoming Events

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM