Leikfélag Hveragerðis sýnir Glanna Glæp í Latabæ

Leikfélag Hveragerðis sýnir Glanna Glæp í Latabæ
Featured Video Play Icon

Leikfélag Hveragerðis hefur nýtt ár með skemmtilegri fjölskyldusýningu. Um síðustu helgi var frumsýnd sýningin Glanni Glæpur í Latabæ sem er inniheldur lög sem margir kannast við en einnig leik og dans.

Fjölbreyttur hópur starfar við leikfélagið og kíkti Hjörtur Benediktsson í heimsókn til Hennýjar Árna í morgun og ræddu þau um sýninguna.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM