Árborgarfréttir – Almannavarnafundur, ferðaþjónusta og Sigtúnsgarður

Árborgarfréttir - Almannavarnafundur, ferðaþjónusta og Sigtúnsgarður
Featured Video Play Icon

Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar mætti í viðtal til Hennýjar Árna í morgun. Rætt var um almannavarnarfund sem er í kvöld, umræður um ferðaþjónustu sem framundan er, umbætur á Sigtúnsgarði og fleira.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM