Hvergerðingar sýna hina vinsælu sýningu um Latabæ

Hvergerðingar sýna hina vinsælu sýningu um Latabæ
Featured Video Play Icon

Jóhanna Margrét var á línunni hjá Henný Árna í morgun en þær fóru meðal annars yfir nýjustu fréttir úr Hveragerði og sýningu leikfélagsins sem verður frumsýnd á laugardag en um er að ræða hina vinsælu sýningu um Latabæ. Einnig ræddu þær um fjölmennustu árganga í bænum og uppbyggingu.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM