Er kominn tími á heilsufarsmælingu, nýttu tækifærið

Er kominn tími á heilsufarsmælingu, nýttu tækifærið
Featured Video Play Icon

Já nú er stóra spurningin hvort tími sé kominn á heilsufarsmælingu hjá þér ?. Þá er um að gera að nýta tækifærið núna. SÍBS og Hjartaheill ferðast um landið með heilsufarsmælingar sem er landsmönnum að kostnaðarlausu. Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS var á línunni hjá Henný Árna í gær og ræddu þau um mælingarnar og ýmis heilsutengd málefni sem snertir okkur öll.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM