Anna Þorsteinsdóttir um engar öfgar í matarræði og djúskúra

Anna Þorsteinsdóttir um engar öfgar í matarræði og djúskúra
Featured Video Play Icon

Anna Þorsteinsdóttir er menntaður Bsc íþróttafræðingur með áherslu á lýðheilsu, Med heilsuþjálfun og kennslu ásamt fjölda annarra réttinda og námskeiða tengt hreyfingu og næringu. Hún heldur úti snapchatinu: Engar öfgar og einnig heimasíðunni www.engarofgar.is Þar má finna upplýsingar, greinar og uppskriftir tengt heilsu.

Anna gengur út frá engum öfgum og að við eigum að fá næringu úr mat en ekki matarlíki. Hún er einnig hreinskilin með sínar eigin skoðanir á mörgu tengt heilsu og hringdi Henný Árna í hana í morgun og spjölluðu þær meðal annars um matarræði og djúskúra.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM