Fyrstu árborgarfréttir ársins 2018 og þrettándagleði

Fyrstu árborgarfréttir ársins 2018 og þrettándagleði
Featured Video Play Icon

Bragi Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi Árborgar kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna á nýju ári og ræddu þau um það fyrsta sem er að frétta af Árborgarsvæðinu á nýju ári. Þrettándinn er framundan um helgina og ræddu þau einnig um þau hátíðarhöld.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM