Það er komið að þessum skemmtilegra árlega viðburði. Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli á morgun laugardag og sækja Selfoss heim og að þessu sinni á Tryggvatorgi. Ásta Stefánsdóttir kíkti í spjall til Hennýjar Árna í gær og ræddu þær um viðburði helgarinnar sem framundan er.
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólastemningin heldur áfram í Hveragerði
08. desember, 2017