Góðgerðadagur í Grunnskólanum í Hveragerði og 70 ára afmæli skólans

Góðgerðadagur í Grunnskólanum í Hveragerði og 70 ára afmæli skólans
Featured Video Play Icon

Í dag 1. desember er góðgerðadagur í Grunnskólanum í Hveragerði. Nemendur og starfsmenn hafa haft nóg að gera í undirbúningi fyrir þennan skemmtilega dag og kusu einnig um málefni sem styrkja á núna í ár og varð Barnaspítali Hringsins fyrir valinu.

Glæsilegt kaffihús verður í mötuneytinu, gangasöngur, og munir til sölu sem nemendur hafa verið að skapa undanfarna daga.  Leikjastöðvar verða á staðnum, lukkuhjól og margt skemmtilegt.

Sævar Þór Helgason skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði var á línunni hjá Henný Árna.

 

 

 Tengdar greinar

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM