Jólaundirbúningur er hafinn og fyrsti jólaglugginn er opnaður í dag og kveikt verður á jólaljósum jólatrjáa á Stokkseyri og Eyrarbakka á sunnudag.
Ásta Stefánsdóttir kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna í gær og rædd þær einnig um fjárlögin.
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017