Fyrsti jólaglugginn opnaður í dag í Árborg

Fyrsti jólaglugginn opnaður í dag í Árborg
Featured Video Play Icon

Jólaundirbúningur er hafinn og fyrsti jólaglugginn er opnaður í dag og kveikt verður á jólaljósum jólatrjáa á Stokkseyri og Eyrarbakka  á sunnudag.

Ásta Stefánsdóttir kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna í gær og rædd þær einnig um fjárlögin.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM