Jólalag frá Gretu Salóme og Sverri Bergmanni

Jólalag frá Gretu Salóme og Sverri Bergmanni
Featured Video Play Icon

Greta Salóme er alltaf að semja eitthvað nýtt og nú í haust samdi hún jólalag sem hún var að gefa út en það er dúett með Sverri Bergmanni.

Henný Árna sló á þráðinn til Gretu nýverið og ræddu þær um lagið og verkefnin hennar sem hún er að fást við þessa dagana.

Lagið heitir Síðustu jólPÓSTLISTI SUÐURLAND FM