Já þegar stórt er spurt þá er best að leita svara. Páll Óskar var að gefa frá sér nýtt lag í dag sem heitir Ég elska þig til baka og er langt síðan Palli hefur sent frá sér rólegt lag.
Hann var á línunni hjá Henný Árna í morgun, hann var spurður út í textann og meðal annars hvort hann væri genginn út…
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017