Stuðmenn með Örstutt lag og ný plata í vændum

Stuðmenn með Örstutt lag og ný plata í vændum
Featured Video Play Icon

Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon var á línunni hjá Henný Árna í morgun en hljómsveitin er að gefa út nýtt lag sem heitir einfaldlega örstutt lag en Jakob fór yfir sögu lagsins. Hann sagði líka frá því að framundan er útgáfa á nýrri plötu sem mun ekki koma út á plötu eða geisladisk heldur kubb sem mun innihalda kóða sem aðdáendur geta nýtt sér til að sækja nýju lögin.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM