Dagskrá fyrir Jól í Árborg tilbúin

Dagskrá fyrir Jól í Árborg tilbúin
Featured Video Play Icon

Bragi Bjarnason kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna og ræddu þau um Jól í Árborg en dagskráin er tilbúin fyrir desembermánuð og er að finna á www.arborg.is en verður borin í hús í næstu viku.

Bragi kom líka inn á kvöldmessu sem verður í Selfosskirkju á sunnudagskvöld en Regína Ósk mun syngja í messunni.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM