Vígsla leikskóla í dag í Hveragerði og opið hús á morgun á bæjarskrifstofunni

Vígsla leikskóla í dag í Hveragerði og opið hús á morgun á bæjarskrifstofunni
Featured Video Play Icon

Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri var í vikulegum fréttum frá Hveragerði í morgun hjá Henný Árna. Nýji leikskólinn Undraland er vígður í dag og er opið hús síðdegis. Einnig verður bæjarskrifstofan opin á morgun frá 15:00 – 17:00

Svo styttist í útkomu jóladagatals Hvergerðinga sem margir bíða spenntir eftir.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM