Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri var í vikulegum fréttum frá Hveragerði í morgun hjá Henný Árna. Nýji leikskólinn Undraland er vígður í dag og er opið hús síðdegis. Einnig verður bæjarskrifstofan opin á morgun frá 15:00 – 17:00
Svo styttist í útkomu jóladagatals Hvergerðinga sem margir bíða spenntir eftir.
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017