Costcogaurinn og kóngurinn orðnir vinir á facebook

Costcogaurinn og kóngurinn orðnir  vinir á facebook
Featured Video Play Icon

Fjölmiðlar hafa fjallað um málefni Costco í marga mánuði og á endanum fæddist Costcogaurinn en Siggi Sól bauð sér í það hlutverk. Hins vegar hefur annar herramaður nælt sér í athygli og margir spurt sig hvort hann gisti orðið í Costco en það er Engilbert Arnar.

Siggi Sól setti inn myndband í gær á Costcogrúppu á facebook og var að spá í hvað hann ætti að gera í þessu, en allt í gríni gert.

Henný Árna ákvað að slá á þráðinn til Sigga Sól og fá þetta örlítið útkljáð en Siggi segir að það sé pláss fyrir þá báða en samt ekki sem Costcogaurinn, en hvað ?.

Hlustaðu og þú kemst að svarinu.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM