Samhjálp heldur sitt árlega kótelettukvöld á morgun og það í 11 sinn. Fjölmargir hafa það sem sið að taka þetta kvöld frá og mæta og fá sér alvöru gamaldags kótelettur að hætti ömmu.
Guðmundur Sigurbergsson fjármálastjóri var á línunni hjá Henný Árna í morgun og ræddu þau um kvöldið en allur ágóði rennur til uppbyggingar Hlaðgerðarkots.
Tengdar greinar


Jóladagskráin heldur áfram í Hveragerði
14. desember, 2017


Nýjustu fréttir úr Flóanum
14. desember, 2017


Jólasveinarnir heimsækja Selfoss á morgun laugardag
08. desember, 2017