Ásta Stefánsdóttir um jólaljós, forvarnir, skólaþjónustuverðlaun og flugvallamál

Ásta Stefánsdóttir um jólaljós, forvarnir, skólaþjónustuverðlaun og flugvallamál
Featured Video Play Icon

Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri Árborgar kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna í morgunsárið í gær og ræddu þær um helstu fréttir af Árborgarsvæðinu. Þar var meðal annars komið inn á fimmtudaginn næstkomandi 16. nóvember þegar kveikt verður á jólaljósunum, forvarnadaga, flugvallamál og verðlaun sem skólaþjónusta Árborgar var að fá.

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM