Söngkeppni NFSu er í kvöld

Featured Video Play Icon

Söngkeppni NFSu fer fram í kvöld í íþróttahúsi Iðu. Viðburðurinn er með þeim stærri í skólanum og eru allir velkomnir á keppnina. Frítt er fyrir 8 ára og yngri og er miðasala á tix.is

Brynhildur og Sigþór frá Nemendafélagi FSU kíktu í heimsókn til Sævars Helga og fóru yfir keppnina sem framundan er í kvöld.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM