Paralympic dagurinn um liðna helgi

Paralympic dagurinn um liðna helgi
Featured Video Play Icon

Paralympic dagurinn fór fram á laugardag. Sissa og Ingi kíktu í heimsókn til Sigvalda Búa en Sissa er að skrifa BS riterð í íþróttafræði við HR um það hvernig megi útfæra hátíðina og stækka hana.

Þau ræddu einnig um hátíðina sjálfa og hvað skemmtilegt væri að gera.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM