Leikfélag Ölfuss sýnir Blessað barnalán

Leikfélag Ölfuss sýnir Blessað barnalán
Featured Video Play Icon

Leikfélag Ölfuss sýnir um þessar mundir leikritið Blessað barnalán. Það fjallar um Þorgerði gömlu sem á fimm uppkomin börn en gamla konan þráir ekkert heitar að öll börnin komi saman á æskuheimilinu þar sem hún býr enn ásamt Ingu einni af dætrunum. Mæðgurnar plana sumarfríið og eiga von á að öll systkinin snúi heim til að njóta austfirsku sumarblíðunnar með þeim. En hvað gerist þegar systkinin afboða komu sína hvert af öðru?

Helena Helgadóttir var á línunni hjá Sigvalda Búa á föstudag og ræddu þau um sýninguna.
Miðasala er í síma 6920939 (Rakel) eða Guðrún 7761301 (Guðrún)PÓSTLISTI SUÐURLAND FM