Kaffi Krús á Selfossi 25 ára

Kaffi Krús á Selfossi 25 ára
Featured Video Play Icon

Kaffi Krús var fyrsta kaffihúsið á Selfossi og talið einnig vera það fyrsta sem var opnað fyrir utan höfuðborgarsvæðið og fagnar 25 ára afmæli. Eigandinn Tómas Þóroddsson kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna á föstudag og ræddu þau örlítið um söguna.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM