Hvergerðingurinn Friðrik Örn með sitt fyrsta lag

Hvergerðingurinn Friðrik Örn með sitt fyrsta lag
Featured Video Play Icon

Hvergerðingurinn Friðrik Örn hefur verið að fikta við tónlist síðstu ár en er fótboltamaður mikill úr Hamri sem er íþróttafélag Hvergerðinga.

Friðrik var með strákunum í Sælunni en hefur nú snúið sér að sólóferli og gefið út sitt fyrsta lag sem heitir Meant to be. Friðrik nýtur aðstoðar frá  Degi Snæ Elíssyni en kom að laglínunni sjálfur og textagerð.

Friðrik kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna í morgun og spjölluðu þau um tónlist og framtíðaráform.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM