Greta Salóme skrifar undir samninga við erlendar umboðsskrifstofur

Greta Salóme skrifar undir samninga við erlendar umboðsskrifstofur
Featured Video Play Icon

Greta Salóme er fjölhæfur tónlistarmaður sem hefur fengið ýmis tækifæri undanfarið ár og hefur þátttaka hennar í Eurovision opnað fyrir hana dyr sem hún hefur nýtt sér. Í gær tilkynnti hún að hún væri búin að skrifa undir samninga við erlendar umboðsskrifstofu/r og er önnur þeirra staðsett í Bandaríkjunum.

Henný Árna sló á þráðinn til Gretu og heyrði í henni hljóðið.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM