Greta Salóme skrifar undir samninga við erlendar umboðsskrifstofur

Featured Video Play Icon

Greta Salóme er fjölhæfur tónlistarmaður sem hefur fengið ýmis tækifæri undanfarið ár og hefur þátttaka hennar í Eurovision opnað fyrir hana dyr sem hún hefur nýtt sér. Í gær tilkynnti hún að hún væri búin að skrifa undir samninga við erlendar umboðsskrifstofu/r og er önnur þeirra staðsett í Bandaríkjunum.

Henný Árna sló á þráðinn til Gretu og heyrði í henni hljóðið.


1819- 635×450

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM