Heppni vinningshafinn í skólaleik Suðurland FM

Heppni vinningshafinn í skólaleik Suðurland FM
Featured Video Play Icon

Bára Sævaldsdóttir frá Flúðum var ein af þeim sem skráði sig til leiks og var svo heppin að vera dregin út sem vinninghafinn okkar í Skólaleiknum.

Hún kíkti til okkar í morgun og sótti vinninginn og fékk að sjálfsögðu höfðinglegar móttökur.

Við þökkum TRS, Rúmfatalagernum, Gallerí Ozone og Selfossbíó kærlega fyrir að taka þátt í leiknum með okkur.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM