Alvöru íslenskt Country Festival í Hvítahúsinu á Selfossi á morgun

Alvöru íslenskt Country Festival í Hvítahúsinu á Selfossi á morgun
Featured Video Play Icon

Alvöru íslenkt Country Festival verður haldið í Hvítahúsinu á Selfossi á morgun í fyrsta sinn. Vonandi verður þetta árlegur viðburður en Axel Ómarsson úr Axel O & Co kíkti í heimsókn í morgun til Hennýjar Árna ásamt hinum færeyska Halli Joensen. Þeir ætla að spila í Hvítahúsinu á morgun ásamt Arnari Inga.

Þeir tóku lagið og ræddu um festivalið en miðasala er á tix.is og kostar í forsölu 2500 kr en 2900 við hurð.

 

 Tengdar greinar

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM