Skemmtileg Uppskeruhátíð á Flúðum um helgina

Skemmtileg Uppskeruhátíð á Flúðum um helgina
Featured Video Play Icon

Um helgina fer fram skemmtileg árleg Uppskeruhátíð á Flúðum þar sem hægt verður að skoða margt og versla beint frá bónda. Matarkistan mikla er á  Flúðum og í nágrenni en þarna á svæðinu eru til dæmis margir grænmetisræktendur.

Ásborg Ósk Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi var á línunni hjá Henný Árna í dag en þær  fóru aðeins yfir dagskrá laugardagsins saman.

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á facebook  en einnig inni á þessari síðu hér

Ekki láta þig vanta á Flúðir um helgina.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM