Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli um helgina

Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli um helgina
Featured Video Play Icon

Kjötsúpuhátíðin er haldin hátíðleg á Hvolsvelli um helgina. Bæjarbúar gera sér dagamun og skreyta í hverfum. Hin alíslenska kjötsúpa verður á boðstólnum og hana ætti enginn að láta fram hjá sér fara.

Bessi kemur að hátíðinni og var á línunni hjá Henný Árna nú eftir hádegi og fóru þau yfir dagskrá helgarinnar.

Nánari upplýsingar má líka finna hér



Tengdar greinar

PÓSTLISTI SUÐURLAND FM