Ágústa Eva með uppáhaldslögin hennar Ömmu í Skyrgerðinni í Hveragerði

Ágústa Eva með uppáhaldslögin hennar Ömmu í Skyrgerðinni í Hveragerði
Featured Video Play Icon

Ágústa Eva Erlendsdóttir ætlar að halda tónleika en um leið dansiball á heimavelli í Skyrgerðinni í Hveragerði á morgun fimmtudag. Blómstrandi dagar fara fram í Hveragerði um komandi helgi og er dagskráin hin glæsilegasta.

Dagskráin byrjar á morgun og er hægt að nálgast miða á tix.is fyrir tónleikana /dansiballið.

Ágústa kíkti í viðtal til Hennýjar Árna í dag og ræddu þær aðeins um ferilinn, Hveragerði og tónleikana/ballið á morgun.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM