Skráning til föstudags í Brúarhlaupið á Selfossi um helgina

Skráning til föstudags í Brúarhlaupið á Selfossi um helgina
Featured Video Play Icon

Brúarhlaupið fór fyrst fram 1991 á Selfossi og hefur haldið sínum sess síðan. Hlaupið er vinsælt keppt er í 800m barna 8 ára og yngri, 2,8 km skemmtiskokki, 5 km hlaupi og 10 km hlaupi. Einnig er keppt í 5 km hjólreiðum.

Helgi S. Haraldsson var á línunni hjá Henný Árna í dag en þau fóru yfir hlaupið, hvar er hægt að skrá sig og hlaupaleiðir.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM