Rökkva telur í tónleika

Rökkva telur í tónleika
Featured Video Play Icon

Hljómsveitin Rökkva mun halda tónleika í Tryggvaskála Selfossi í kvöld 9 Ágúst kl 21 á hátíðinni sumar á selfossi og annaðkvöld á hafnardögum. Stefán var á línunni og sagði frá hvað framundan er.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM