Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi sett í dag

Bæjarhátíðin Sumar á Selfossi sett í dag
Featured Video Play Icon

Sumar á Selfossi hátíðin er sett í dag. Bæjarbúar hafa fengið dagskrá sína í hús og hefjast handa við að skreyta í dag.

Guðjón Bjarni forsprakkari Knattspyrnufélagsins Árborgar kíkti í heimsókn til Hennýjar Árna í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM