Sirkus Íslands búinn að koma sér fyrir á Selfossi

Sirkus Íslands búinn að koma sér fyrir á Selfossi
Featured Video Play Icon

Sirkus Íslands skemmtir getum á Selfossi næstu 2 helgar og eru fyrstu sýningar í dag. Eyrún Ævarsdóttir sirkuslistakona var á línunni hjá Henný Árna í morgun en þær fóru yfir þær sýningar sem eru í boði en þær eru þrjár talsins og bjóða upp á misjafna möguleika.

Allar nánari upplýsingar um sýningarnar er hægt að finna hér og miðasölu:

www.sirkusislands.is

www.tix.is

og á facebook PÓSTLISTI SUÐURLAND FM