Innipúkinn í Reykjavík um helgina

Innipúkinn í Reykjavík um helgina
Featured Video Play Icon

Innipúkinn verður í Reykjavík um helgina eins og endra nær en Ásgeir skipuleggjandi Innipúkans var á línunni hjá Ragga Palla í dag.

Húrra og Gaukurinn í Naustinni í miðborginni verða staðir helgarinnar og þar munu koma fram meðal annars FM Belfast, Rottweiler, Sturla Atlas og svo er blandað saman goðsögn og einhverju nýju og fersku og að þessu sinni verða það Sigga Beinteins og Babys. Einnig munu koma fram Sóley, Dimma og fleiri.

Fjörið hefst kl 16:00 í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM