Skemmtileg helgi framundan í Hraunborgum

Skemmtileg helgi framundan í Hraunborgum
Featured Video Play Icon

Skemmtileg helgi er framundan í Hraunborgum í Grímsnesi þar sem í boði verður markaður, golfmót, zumba í sundlauginni, grill og fleira.

Rakel Jóna var á línunni hjá Ragga Palla í dag og fóru þau yfir dagskrá helgarinnar en hana er einnig að finna hér að neðan:

 

Laugardagurinn 5 ágúst 2017

Kl. 13:00-17:30 – Handverksmarkaður í Þjónustumiðstöðinni

Skránining í Þjónustumiðstöðinni

Kl. 12:00 – Golfmót á Ásgeirsvelli

Skráning fyrir þátttakendur er í þjónustumiðstöðinni.

Þátttökugjald 1.000kr.

Miðað er við að þátttakendur séu 12 ára og eldri.

Kl. 14:00 – Mini Golfmót.

Fyrir krakkana

Kl. 16:00 – 17:00 Zumba í Sundlauginni.

Elísa Berglind endurtekur Aqua Zumba sem er orðin fastur liður verslunarmannahelgarinnar í Hraunborgum. Það geta allir verið með, þú þarft ekki að kunna eitt einasta dansspor. Það sem skiptir máli er að njóta tónlistarinnar, hreyfa sig og brosa.

 

Þjónustumiðstöðin lokar eftir Zumba og

opnar svo aftur með skemmtun um kvöldið.

 

KL: 20:00 – Þjónustumiðstöð opnar.

Eldur kveiktur í grilli

Sykurpúðar verða til sölu

Kaldur, rautt og hvítt verður til sölu

Kl: 20:30

Verðlaunaafhending fyrir golfmótið

Kl: 21:00-00:00

Ingvar Valgeirsson trúbador heldur uppi fjörinu

 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM