Nýtt lag frá Made in Sveitin

Hljómsveitin Made in Sveitin er að gefa út nýtt lag sem heitir Ljós í myrkri sem er af  væntanlegri plötu frá drengjunum sem kemur út í haust.

Hreimur Örn Heimisson söngvari hljómsveitarinnar var á línunni hjá Ragga Palla í gær og ræddu þeir um útgáfuna og það sem framundan er hjá hljómsveitinni á næstunni.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM