Fjölskylduhelgi á Úlfljótsvatni um Verslunarmannahelgina

Fjölskylduhelgi á Úlfljótsvatni um Verslunarmannahelgina
Featured Video Play Icon

Skemmtileg fjölskylduhelgi er framundan á Úlfljótsvatni um helgina. Guðmundur Finnbogason var á línunni hjá Henný Árna í morgun en stórt skátamót hefur verið á Úlfljótsvatni síðan um helgina og gerir Guðmundur ráð fyrir því að geta tekið við landsmönnum seinnipart á fimmtudag.

Nánari dagskrá má finna á www.ulfljotsvatn.is og á facebook PÓSTLISTI SUÐURLAND FM