Björgvin Halldórsson með stórtónleika í Sigtúnsgarði á Sumar á Selfossi

Björgvin Halldórsson með stórtónleika í Sigtúnsgarði á Sumar á Selfossi
Featured Video Play Icon

Mikill spenningur er fyrir því ár hvert, hver kemur fram á föstudagskvöldsstórtónleikunum í hátíðartjaldinu í Sigtúnsgarði á Sumar á Selfossi.

Í ár verður það enginn annar en Björgvin Halldórsson með Bestu lög Björgvins.

Bæjarbúar byrja að undirbúa hátíð sína fljótlega eftir verslunarmannahelgi og byrja margir hverjir að skreyta við garða og hús á miðvikudegi.

Björgvin var á línunni hjá Henný Árna í dag og er hann fullur tilhlökkunar  fyrir komandi tónleikum.

Allar nánari upplýsingar um hátíðina verður að finna á facebook undir Sumar á Selfossi 

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM