Allt á fullu í undirbúningi fyrir Blómstrandi daga í Hveragerði

Allt á fullu í undirbúningi fyrir Blómstrandi daga í Hveragerði
Featured Video Play Icon

Jóhanna Margrét var á línunni hjá Henný Árna í morgun en það er ýmislegt að frétta úr Hveragerði. Þar hafa skátar hreiðrað um sig líkt og á Selfossi og margt um manninn.

Allt er á fullu í undirbúningi fyrir Blómstrandi daga, byggðin stækkar og námsgögn í Hveragerði verða börnum að kostnaðarlausu í grunnskólanum í haust.

 PÓSTLISTI SUÐURLAND FM