Rangárþing Ultra fer fram um helgina í blíðskaparveðri

Rangárþing Ultra fer fram um helgina í blíðskaparveðri
Featured Video Play Icon

Rangárþing Ultra er hjólakeppni sem fer fram á laugardag og er von á sól og blíðu um helgina. Það verður enginn svikinn af því að hjóla skemmtilega leið á Suðurlandinu en aldursskipt er í hópa. Leiðin er 50 kílómetrar að lengd og fá keppendur færi á að hjóla í mismunandi aðstæðum.

Árný Lára var á línunni hjá Henný Árna í morgun og ræddu þær um keppnina sem framundan er á laugardag kl 12:00 en lagt verður af stað frá Miðjunni á Hellu.

Skráningu lýkur á netinu á miðnætti í kvöld en einnig verður hægt að skrá sig á staðnum á laugardag. Hér fyrir neðan er linkur á skráningu og upplýsingar um keppnina:

http://www.rangarthingultra.is/PÓSTLISTI SUÐURLAND FM