Menningarveisla Sólheima um helgina

Menningarveisla Sólheima um helgina
Featured Video Play Icon

Menningarveisla Sólheima heldur áfram.

Gott veður á að vera um helgina og því yndislegt að njóta í fallegu umhverfi.

Valgeir Guðjónsson spilar og syngur í Sólheimakirkju kl 14:00 í dag en hann er einnig mikill sögumaður.

Einnig verður hægt að kíkja á umhverfissýningu, lífræna kaffihúsið verður opið sem og verslunin á staðnum.

Valgeir Backmann var á línunni hjá Sævari Helga.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM