Nýtt lag frá Rúnari Eff

Nýtt lag frá Rúnari Eff
Featured Video Play Icon

Rúnar Eff er tónlistarmaður sem kemur frá Akureyri. Þjóðin fékk að kynnast honum í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en Rúnar hefur gefið út nokkrar plötur. Það er komið að nýju lagi sem heitir Moving in en Rúnar kemur lífinu frá sér í textum.

Magnús Kjartan sló á þráðinn til Rúnars og fékk að heyra söguna á bak við lagið en einnig hvað er framundan hjá honum en hann er meðal annars á leið til Bandaríkjanna í nóvember að halda tónleika og sækja heim kántrítónlistarverðlaunahátíð þar sem hann er tilnefndur.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM