Goslokahátíð í Vestmannaeyjum um helgina

Goslokahátíð í Vestmannaeyjum um helgina
Featured Video Play Icon

Önnur stærsta helgi heimamanna í Vestmannaeyjum verður um helgina. Dagskrá helgarinnar er klár og hefst hátíðin í dag. Heimamenn og brottfluttir gera sér glaða daga og var Kristinn Pálsson á línunni hjá Henný Árna og fór yfir stærstu viðburði helgarinnar.

Dagskrána má finna hér: https://issuu.com/goslok/docs/goslok_2017PÓSTLISTI SUÐURLAND FM