Nýtt lag frá Stuðmönnum

Nýtt lag frá Stuðmönnum
Featured Video Play Icon

Stuðmenn eru að vinna að nýju efni þessa dagana og von er á plötu frá þeim. Lagið heitir Vor og er komið úr smiðju Valgeirs Guðjónssonar. Jako Frímann Magnússon var á línunni hjá Henný Árna í morgun.

Við bíðum spennt eftir meira efni frá Stuðmönnum en bæði verður hægt að kaupa geisladisk og vínil.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM