Tökur á Víti í Vestmannaeyjum

Tökur á Víti í Vestmannaeyjum
Featured Video Play Icon

Tökur hafa farið fram síðastliðnar tæpar 2 vikur á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum og hefur tökulið lent í hinum ýmsu veðrum. Vel hefur þó viðrað undanfarið í Eyjum en Gunnar Helgason rithöfundur fylgir Sagafilm eftir í þessu verkefni enda er þessi bók afkæmi hans. Skemmtilegt er fyrir þátttakendur og aðstandendur Orkumótsins að fá að taka þátt í tökum á myndinni.

Gunni var hress á línunni hjá Henný Árna á léttum laugardegi í dag.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM