Landsmót fornbílaklúbbs Íslands á Selfossi

Landsmót fornbílaklúbbs Íslands á Selfossi
Featured Video Play Icon

Landsmót Fornbílaklúbbs Íslands fer fram á Selfossi um helgina. Landsmótið er haldið í 14 sinn á Selfossi en er hið 20 í röðinni. Fornbílaklúbburinn fagnar einnig 40 ára afmæli í ár. Margt skemmtilegt verður í boði um helgina og fara bílar frá Reykjavík síðdegis og safnast svo saman hjá Set og keyra í átt að Gesthússvæðinu fyrir kl 20:00 og koma bílunum fyrir.

Sævar Helgi sló á þráðinn til Þorgeirs Kjartanssonar formanns og heyrði í honum hljóðið en Valdi Braga verður síðan í beinni útsendingu frá Gesthússvæðinu frá kl 20:00 í kvöld.

Allar nánari upplýsingar um mótið má finna á www.fornbíll.is en mótið er líka sýnt í beinni á netinu á þessari slóð hérPÓSTLISTI SUÐURLAND FM