Landsmót 50+ í Hveragerði um helgina og Suðurland FM í beinni

Landsmót 50+ í Hveragerði um helgina og Suðurland FM í beinni
Featured Video Play Icon

Landsmót 50+ fer fram í Hveragerði um helgina og byrjaði í dag. Sævar Helgi heyrði í Ómari Braga Stefánssyni hjá UMFÍ og ræddu þeir um mótið sem framundan er.

Enn er hægt að skrá sig í nokkrar greinar til miðnættis á vefnum www.umfi.is og nálgast upplýsingar sömuleiðis þar um mótið, greinarnar og keppnisreglur.

Suðurland FM verður í beinni frá landsmótinu og morgun frá kl 12:00 – 16:00 og mæta góðir gestir í heimsókn.PÓSTLISTI SUÐURLAND FM